NÝJUSTU FRÉTTIR

Kársnesskóli hreppti gullið á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák
Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki í skák fór fram laugardaginn 28. janúar 2023 í Rimaskóla. Sex skólar: Álfhólsskóli, Háteigsskóli, Ingunnarskóli, Kársnesskóli, Landakotsskóli og Rimaskóli, kepptu í flokki 1.-2. bekkjar í fimm umferðum með tímatakmörkunum. Kársnesskóli vann öruggan sigur með 19 vinninga af […]

Grænmetisseðill
Hægt er að nálgast vikulegt grænmetisval inn á heimasíðu skólans undir Þjónusta –> Mötuneyti

Ljóðstafur
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs í gær, laugardag. Við það tilefni voru einnig afhent verðlaun og viðurkenningar úr Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Fjórir nemendur úr 5.bekk í Kársnesskóla fengu viðurkenningar fyrir ljóðin sín og óskum við þeim […]

Vefkaffi sálfræðings – Er barnið mitt með ADHD
Í fjarfræðslunni munum við skoða taugaþroskaröskunina ADHD. Við förum yfir einkenni og hvar greiningarskilmerki liggja þegar kemur að börnum og unglingum. Slóð á fræðsluna má finna hér

Jólakveðja
Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Á morgun 20. desember eru jólaskemmtanir og stofujól eftirfarandi: 1. – 4. bekkur 8:30 – 10:00 5. – 7. bekkur 10:00 – 12:00 8. – […]

Kvöldkaffi Sálfræðings 6.des
Þriðjudaginn 6. desember verður næsta kvöldkaffi sálfræðings í tónmenntastofu Kársnesskóla þar rætt verður um hugsana og tilfinningalíf barna og unglinga.

Starfamessa
Síðasta þriðjudag stóðu náms- og starfsráðgjafar Kársnes- og Kópavogsskóla fyrir starfamessu fyrir nemendur á unglingastigi skólanna, en þetta var í fimmta skipti sem þessir skólar halda sameiginlega starfamessu. Tilgangur með starfamessu er að unglingar fái tækifæri til að kynna sér fjölbreytt […]

9.bekkur heimsækir Rafmennt
Við erum svo heppin að Rafmennt https://www.rafmennt.is/ (áður Rafiðnaðarskólinn) er að bjóða nemendum í 9.bekk í heimsókn. Þar fá þau kynningu á rafiðnum ásamt því að fá að gera og græja ýmislegt tengt rafmagni. Stór hópur nemenda í árganginum hafði áhuga […]

Skipulagsdagur 17. nóvember
Við minnum á að fimmtudaginn 17. nóvember er skipulagsdagur í Kársnesskóla. Opið er í Vinahóli en skrá þarf sérstaklega börnin fyrir daginn í gegnum lengda viðveru á Völu en lokafrestur fyrir skráningu er 14. nóvember.