NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólasetning og fleira

Skólasetning í Kársnesskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst og eru tímasetningar eftirfarandi: 09:00 – 8., 9., og 10. bekkur – Í sal skólans 10.00 – 5. – 7. bekkur  – Í sal skólans 11.00 – 3. – 4. .bekkur – Í sal […]

Lesa meira

Opnun skrifstofu yfir sumartíma

Við óskum nemendum, forráðamönnum og öllum sem koma að Kársnesskóla gleðilegs sumars með von um að fríið verði ykkur gleðilegt og gott.  Við minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með föstudeginum 16.júní og við opnum aftur kl. 8.30 […]

Lesa meira

Vináttan okkar

Í morgunsöng í morgun frumfluttum við nýtt lag eftir Katrínu Rós Harðardóttur sem er nemandi hér í 7.bekk. Katrín sendi þetta lag inn í Sögur, verðlaunahátíð barnanna og var það eitt af þremur lögum sem valið var áfram. Það verður því […]

Lesa meira

Skólaslit 2023

Skólaslit Kársnesskóla eru miðvikudaginn 7. júní næstkomandi og fara þau fram í sal skólans   9:00     1. & 2. bekkur 10:00   3. & 4. bekkur 10:30    5. – 7. bekkur 11:00    8. & 9. bekkur

Lesa meira

Menntabúðir fyrir foreldra 26. maí kl. 8:30-9:30

Föstudaginn 26. maí næstkomandi milli kl. 8.30 – 9.30 verða Menntabúðir í Kársnesskóla. Markmið Menntabúðanna er að nemendur segi og sýni foreldrum hvað þeir eru að læra í kennslustundum. Við viljum hvetja alla foreldra/ forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag […]

Lesa meira

Verkfall aðildarfélaga BSRB

Nú hafa aðildarfélög BSRB boðað verfallsaðgerðir í maí og júní. Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í grunnskólum hjá Kópavogsbæ: Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 23. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 23. maí 2023. […]

Lesa meira

Góðgerðardagurinn

Góðgerðardagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn fimmtudag og erum við sérlega stolt af árangri og þátttöku foreldra, starfsfólks og barna á þessum degi.  Í dag kom til okkar Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins og tók við söfnunarfénu frá nemendum í 7.bekk sem […]

Lesa meira

Verkfall

Enn er ósamið í kjaradeilu BHM og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Verkstöðvun húsvarðar, ritara, frístundaleiðbeinenda og stuðningsfulltrúa hefst því á miðnætti og verður til 12.00 á þriðjudaginn. Sjá nánar hér sem og í tölvupósti sem skólastjóri sendi frá sér 11. maí síðastliðinn.

Lesa meira