NÝJUSTU FRÉTTIR

Hugmyndir fyrir heimilin
Í páskaleyfinu… langar okkur til að kynna fyrir þér nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem þú, vinir þínir og fjölskylda geta valið úr til afþreyingar. Þetta eru einungis hugmyndir og brot af því sem hægt er að gera. Hugmyndabankann má finna hér

!! Skólanum lokað !!
Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum frá ríkisstjórn landsins verður öllum grunnskólum lokað frá og með miðnætti í kvöld. Það þýðir að engin starfsemi verður í skólanum fram að páskaleyfi. Ég sendi ykkur nánari upplýsingar um leið og þær berast en eins og staðan […]

Starfsdagur 17. mars
Sæl öll Minnum á að það er starfsdagur á morgun 17. mars hér í Kársnesskóla og því engin kennsla þann dag. Vinahóll er líka lokaður þennan sama dag.

Samræmd könnunarpróf valkvæð
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að fyrirlögn samræmdra könnunarprófa verði valkvæð fyrir nemendur í 9. bekk eins og fram kemur í meðfylgjandi fréttatilkynningu.

Ákveðið að fresta samræmdum könnunarprófum
Ágætu nemendur og foreldrar í 9.bekk Kársnesskóla. Rétt í þessu voru að berast skilaboð frá forstjóra Menntamálastofnunar: ,,Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. Vandinn lýsti sér í […]

Kynning á niðurstöðum – Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Kópavogi
Kæru foreldrar 9.mars nk. kl. 20:00-21:00 býðst foreldrum kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Kópavogi, rannsókn meðal nemenda í 8., 9. og 10.bekk. Vegna aðstæðna Covid-19 verða kynningarnar með stafrænum hætti þetta árið og geta foreldrar horft […]

Vefkaffi Sálfræðings
AÐ AUÐVELDA SAMSKIPTI Í TILFINNINGAVANDA ÞRIÐJUDAGINN 16.MARS KL.19.30 Á MICROSOFT TEAMS Í fjarfræðslunni verður fjallað um tilfinningavanda barna og unglinga og hvernig hægt er að æfa áhrifarík samskipti þegar börnin okkar lenda í slíkum vanda. Taktu virkan þátt í öruggri fjarlægð. […]

Skóladagatal 2021-2022
Sæl öll Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 og má finna það hér eða undir flipanum Skólinn –> Skóladagatal

Öskudagur og dagskrá Menningarhúsa Kópavogs í vetrarfríi
Sæl öll Eins og flest ykkar vita er öskudagur á morgun og í framhaldi af honum hefst vetrarfrí í Kópavogi, fimmtudaginn 18.feb og föstudaginn 19.feb. Við vekjum athygli á því að þessa daga er frístund lokuð. Hér má finna leiðbeiningar varðandi […]