NÝJUSTU FRÉTTIR
Kópurinn
Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skóla- og frístundarstarf í grunnskólum Kópavogs. Eyðublað fyrir tilnefningar má finna hér
Árshátíðarmatur
Þeir sem ekki eru skráðir í mat geta keypt matinn á 600 krónur. Greiða skal fyrir matinn hjá ritara.
Stóra upplestrarkeppnin
Matthildur Daníelsdóttir, Svétlana Sergeevna Kurkova og Laufey Thea Steinarsdóttir tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd Kársnesskóla sem haldin var í Salnum og stóðu þær sig með stakri prýði
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur heldur úti verkefni sem hefur að markmiði að kynna áhugasömum nemendum í efstu bekkjum grunnskóla þá miklu fjölbreytni sem er að finna úti í atvinnulífinu. Starfskynningar eru hluti þessa verkefnis og síðasta mánudag bauðst nokkrum nemendum í Kársnesskóla að […]
Starfsdagur 12. mars
Eins og fram kemur á skóladagatali er skipulagsdagur í skóla og frístund þriðjudaginn 12. mars og því skólinn og Vinahóll lokaður þann dag. School and Vinahóll is closed on Tuesday the 12th of March, due to staff conference day.
Farsæld, samstarf og fjöltyngi – Prosperity, collaboration and plurilingualism
Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi Informative meeting for immigrant parents and inclusion in the Icelandic school system
Innritun í 1. bekk skólaárið 2024 – 2025
Opnað hefur verið fyrir innritun 6 ára barna, (árg. 2018) á þjónustugátt Kópavogsbæjar. Innritun lýkur 8. mars 2024 Nánari leiðbeiningar má finna hér
Vetrarfrí – Winter break
Vetrarfrí verður dagana 19. og 20. febrúar og ekkert skólastarf þá daga. Vinahóll verður líka lokaður þessa daga. Winter break will be on February 19th and 20th, school and Vinahóll will be closed these days.
Öðruvísi kennarar
Síðustu vikur hefur 6. bekkur unnið hörðum höndum að sýningunni Öðruvísi kennarar sem var sýnd fyrir fullu húsi á miðvikudaginn síðastliðinn. Krakkarnir sáu ekki einungis um að syngja, dansa og leika heldur skrifuðu þau handritið, sáu um búninga, sviðsmynd, leikmuni, öll […]