NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólaslit 2024
Skólaslit Kársnesskóla eru föstudaginn 7. júní næstkomandi og fara þau fram í sal skólans 9:00 1. & 2. bekkur 10:00 3. & 4. bekkur 10:30 5. – 7. bekkur 11:00 8. & 9. bekkur

Góðgerðardagur Kársnesskóla
Næstkomandi fimmtudag verður haldinn hér í Kársnesskóla Góðgerðardagur frá kl. 17:00 – 19:00 Við hvetjum ykkur öll til að koma með alla fjölskylduna, ömmur og afar eru hjartanlega velkomin líka. Minnum á að við erum ekki með posa svo fólk þarf […]

Útivistarreglur
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22:00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24:00. Foreldrum er að […]

Kársnesskóli hreppti bronsið á Skólamóti Kópavogs í skák
Skólamót Kópavogs 2024 í skák fór fram dagana 17. og 18. apríl í liðinni viku og var haldið á vegum Breiðabliks í Stúkunni á Kópavogsvelli. Þar tóku 89 keppendur þátt frá 9 skólum: Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Kóraskóla, Lindaskóla, Smáraskóla, Snælandsskóla […]

Opið hús fyrir foreldra/forráðamenn 16. apríl í Kársnesskóla
Þriðjudaginn 16. apríl milli kl. 8.30 – 9.30 verður opið hús á öllum stigum. Markmiðið er að foreldrar/forráðamenn geti fylgst með kennslustundum barna sinna. Við viljum hvetja foreldra/forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag og rölta á milli kennslustofa. Hlökkum til […]

Skóladagatal 2024 – 2025
Sæl öll Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025 og má finna það hér eða undir flipanum Skólinn –> Skóladagatal

Iðan fræðslusetur – heimsókn
Nokkrum nemendum í 9. og 10.bekk bauðst að heimsækja Iðuna fræðslusetur og var það hluti starfsfræðslu í skólanum. Bauðst nemendum að kynnast bíliðngreinum annars vegar en prent- og miðlunargreinum hins vegar. Annar hópurinn setti saman bílmódel og snerti í þeirri vinnu […]

Páskakveðja
Starfsfólk Kársnesskóla óskar nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum þeirra gleðilegra páska með ósk um að allir eigi notalegt páskafrí. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Spjaldtölvur-Leiðbeiningar fyrir foreldra
Vekjum athygli á þessari síðu fyrir foreldra en hér má finna ýmsar leiðbeiningar varðandi spjaldtölvurnar. https://spjaldtolvur.kopavogur.is/leidbeiningar/leidbeiningar-foreldrar/ Eins má finna hér leiðbeiningarmyndband sem sýnir hvernig foreldrar geta virkjað screentime í spjöldum barna sinna