NÝJUSTU FRÉTTIR

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 3
MOLI 3 – Traust og áhrifarík samskipti Í þessari viku ætlum við að vinna og leika okkur með traust og áhrifarík samskipti. Æfingin er í leikjaformi þar sem við ætlum að hafa til einfaldan mat saman. Sá sem hefur til matinn […]

Smábókaflokkurinn kominn á rafrænt form
Frá MMS Nú er bækurnar í smábókaflokknum komnar á rafrænt form. Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt […]

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 2
MOLI 2 – Leitin að jákvæðri tilfinningu Moli vikunnar er einfaldur en áhrifaríkur leikur í gegnum spjall. Hann er hægt að spila hvenær sem er og börn á öllum aldri mega endilega taka þátt. Við ætlum að finna eitthvað á hverjum […]

MOLAR frá Erlendi sálfræðingi – MOLI 1
Á meðan samkomubanni stendur munu birtast „molar“ hérna á heimasíðu skólans í boði skólasálfræðings. Molarnir birtast vikulega, á miðvikudögum, og eins og góðum molum sæmir hafa þeir ýmislegt að geyma. Þeir eiga það þó allir sameiginlegt að vera jákvæðir, uppbyggilegir og […]

Frá sóttvarnarlækni og landlækni Íslenska – English – Polski
Skólaganga barna á tímum COVID-19 faraldurs Landlæknir og sóttvarnarlæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Lesa meira hér Schooling of children during the COVID-19 pandemic The Director […]

Skólinn opnar aftur
Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla. Nú þegar Efling hefur frestað verkfallsaðgerðum getum við opnað skólann aftur og hefjum starfsemi á fimmtudaginn. Morgundagurinn fer í að þrífa skólann hátt og lágt og vandlega. Við erum svo sannarlega farin að sakna þess að […]

Corona Info – English & Polski
Covid-19 for children in many languages And here are some more information about Corona virus in English and Polish Coronavirus and coping with stress – English Advise for parents Covid-19 – Polish

Korona – Myndasaga
Hér má finna myndasögu sem gæti verið gott að skoða með börnunum ykkar. Ef þið viljið nálgast hana síðar þá er hún undir Áætlanir – Viðbragðsáætlun vegna flensu.

Fjarkennsla/Fjarnám fyrir nemendur
Við viljum benda á að á heimasíðu skólans má finna flipa undir Námið sem heitir Fjarkennsla og fjarnám. Þar má finna ýmislegt og alls konar tengt fjarkennslu/fjarnámi fyrir nemendur en efni verður bætt við eftir þörfum.