Menntabúðir fyrir foreldra 26. maí kl. 8:30-9:30

Föstudaginn 26. maí næstkomandi milli kl. 8.30 – 9.30 verða Menntabúðir í Kársnesskóla.

Markmið Menntabúðanna er að nemendur segi og sýni foreldrum hvað þeir eru að læra í kennslustundum.

Við viljum hvetja alla foreldra/ forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag og rölta á milli kennslustofa.

Hlökkum til að sjá sem flesta
Kennarar Kársnesskóla

 

Posted in Fréttaflokkur.