Í skólaráði eru m.a. tekin fyrir mál sem varða skipulag á skólahaldi, farið yfir ýmsar áætlanir sem skólaráði ber að hafa álit á og mál sem berast frá foreldrum.
Nánari upplýsingar um skólaráð og hlutverk þess hér.
Í skólaráði 2022 – 2023 eru:
Björg Baldursdóttir, skólastjóri
Helga Guðný Sigurðardóttir, fulltrúi
Indriði Ingi Stefánsson, fulltrúi foreldra
Sif Garðarsdóttir, fulltrúi kennara
Ragnheiður Gísladóttir, fulltrúi kennara
Iðunn Haraldsdóttir , fulltrúi starfsmanna
Fundargerðir
Opinn skólaráðsfundur 31. maí – Powerpoint