Bókasafn

Bókasafnið er hjarta skólans. Það er fullbúið bókum, fartölvum og fleiri tæknibúnaði. Safnið er opið alla skóladaga frá 8-16.