NÝJUSTU FRÉTTIR

Á sýningunni Mín framtíð sem haldin var í Laugardalshöll í mars stóð Iðan fræðslusetur fyrir samkeppni þar sem nemendur áttu að láta ímyndunaraflið ráða för og velta fyrir sér hvaða nýja starf yrði til í framtíðinni. Í tíma í náms- og […]

Samvinna barnanna vegna
Til foreldra/forsjáraðila nemenda. Miðvikudaginn 10. maí kl. 17:30-18:45 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Kópavogi með Heimili og skóla. Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar […]

Góðgerðardagur 11. maí 2023
Undirbúningur fyrir Góðgerðardag Kársnesskóla er í fullum gangi. Verið öll hjartanlega velkomin 11.maí kl. 16:30-18:30. Margt spennandi og skemmtilegt í boði þar sem nemendur, kennarar og foreldrar leggjast á eitt og safna fyrir góðu málefni. Í ár söfnum við fyrir Barnaspítala […]

ÍSLANDSMEISTARAR í Tölu- og upplýsingalæsi
ÍSLANDSMEISTARAR í Tölu- og upplýsingalæsi Til hamingju Bára Freydís, Lydía, Ljósbjörg og Karen með Íslandsmeistaratitilinn í Greindu betur keppninni á vegum Hagstofu Íslands. Næsta skref er svo Evrópukeppnin og við vitum að þið eigið eftir að standa ykkur með sóma! Við […]

Fræðsla – VENJUR OG HEIMILISLÍF BARNA OG UNGLINGA
Við minnum á fræðslu sálfræðings á morgun kl. 20:00 í kórstofu Kársnesskóla Nánar hér

Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum í dag, fimmtudaginn 13. apríl. Þau Arnar Páll og Amelia Björt kepptu fyrir hönd Kársnesskóla og voru þau skólanum til sóma og stóðu sig með stakri prýði.

Kópurinn
Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skóla- og frístundarstarf í grunnskólum Kópavogs. Eyðublað fyrir tilnefningar má finna hér

Kórar í upptökum
Kórarnir í Kársnesskóla eru búnir að vera í upptökum í vikunni. Í morgun gengu nemendur úr 1. – 7. bekk fylktu liði í Salinn og tóku upp tvö af uppáhalds lögunum okkar. Þau sungu vorið sannarlega inn í hjörtu okkar allra […]

Áhrifarík samskipti við börn í tilfinningavanda – Fjarfræðsla
Við minnum á fjarfræðslu sem sálfræðingurinn Erlendur Egilsson verður með þriðjudaginn 28.mars næstkomandi klukkan 12:00. Nánar um viðburðinn hér