NÝJUSTU FRÉTTIR
Skóladagatal í símann
Skóladagatal í símann! Foreldrar, forsjáraðilar og starfsfólk í Kópavogi geta nú fengið allt skólaárið beint inn í dagatalið sitt, án þess að slá inn eina einustu dagsetningu. Skipulagsdagar, frídagar, skólaslit og hitt sem skiptir máli: allt samstillt og á einum stað. […]
Jólakveðja
Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Mánudagur 5. janúar er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar. Skrifstofa skólans opnar svo aftur eftir jólaleyfi […]
Fjölgreindarleikar & Vetrarfrí
Fjölgreindarleikar 23. og 24. október Á fimmtudag og föstudag verða Fjölgreindaleikarnir haldnir í skólanum eins og hefð er fyrir hér en þeir eru haldnir annað hvert ár. Þessir tveir dagar eru svokallaðir „skertir“ dagar, þ.e. nemendur eru búnir fyrr, eða kl. […]
! GUL VIÐVÖRUN !
GUL viðvörun miðvikudaginn 26. september frá kl. 11 að morgni til 16, sama dag https://www.vedur.is/vidvaranir
Svakalega lestrarkeppnin 2025
Þann 15.september hófst Svakalega lestrarkeppnin!📖 Nemendur í 5.-7. bekk í Kársnesskóla ætlum að taka þátt í Svakalegu lestrarkeppninni, sem er landskeppni fyrir nemendur í 1.–7. bekk á vegum List fyrir alla. Tími: 15. september – 15. október Tilgangur: Lesa sem mest […]
Skólasetningar
Skólasetningar verða mánudaginn 25. ágúst og verða eftirfarandi: Kl. 9:00 – 9. og 10. bekkur á sal Kl. 10:00 – 7. og 8. bekkur á sal Kl. 11:00 – 5. og 6. bekkur á sal Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn […]
Hestamannafélagið Sprettur
Miðvikudaginn 4. júní s.l. fór 6. bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum skólans. Dagskráin var þétt og vel skipulögð. Þórdís Anna Gylfadóttir reiðkennari og starfsmaður Spretts var með létta kynningu á hestamennsku […]
Lokun skrifstofu yfir sumartíma
Við óskum nemendum, forráðamönnum og öllum sem koma að Kársnesskóla gleðilegs sumars með von um að sumarið verði ykkur gleðilegt og gott. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 19. júní til 5. ágúst.
Skólaslit 2025
Skólaslit Kársnesskóla verða þriðjudaginn 10. júní næstkomandi og fara þau fram í sal skólans 8:30 1. & 2. bekkur 9:30 3. & 4. bekkur 10:30 5. – 7. bekkur 11:30 8. & 9. bekkur

























