NÝJUSTU FRÉTTIR
Hnetu- og fiskilaus skóli
Við vekjum athygli á því að Kársnesskóli er nú hnetu- og fiskilaus skóli. Vinsamlegast sendið börnin EKKI með fisk, fiskiafurðir, hnetur eða aðrar hnetuvörur í skólann.
Yngsta stig – Vefkaffi sálfræðings
ÁHRIFARÍK SAMSKIPTI VIÐ BÖRN Í TILFINNINGAVANDA – Yngsta stig MIÐVIKUDAGUR 15.JANÚAR KL.12.20-13.00 Á MICROSOFT TEAMS Í fjarfræðslunni verður fjallað um tilfinningavanda barna á yngsta stigi grunnskólans og hvernig hægt er að æfa áhrifarík samskipti þegar börnin okkar lenda í slíkumvanda. Ekki […]
Jólaþema á elsta stigi
Nemendur á elsta stigi í Kársnesskóla tóku nýlega þátt í jólaþemaviku. Yfirheitið á verkefninu var Jólaóróinn sem vísar í jólaóróa sem Samband lamaðra og fatlaðra gaf út á árunum 2006 – 2021 og voru í hvert sinn samvinnuverkefni hönnuða og skálda. […]
Grunnskólamót í klifri – Úrslit
Grunnskólamótið í klifri 2024 fór fram síðastliðinn laugardaginn. Klifurfélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem mótið er haldið. Öllum 6.bekkjum á höfuðborgarsvæðinu var boðin keppnisþátttaka og þáðu fjölmargir skólar boðið. Krakkarnir glímdu við 5 erfiðar leiðir […]
Vefkaffi Sálfræðings
TILFINNINGATJÁNING & TILFINNINGAVANDIBARNA 2. desember kl. 12:15 – 12:45 Í fjarfræðslunni munum við skoða hamlandi tilfinningavanda barna og færni þeirra í tilfinningatjáningu. Hvenær verður ótti að kvíðaröskun? Hvernig hjálpum við börnunum okkar að fást við erfiðleika eða flóknar tilfinningar? Við skoðum […]
Jólaföndur foreldrafélags Kársnesskóla
Jólaföndur foreldrafélags Kársnesskóla verður sunnudaginn 17. nóvember frá 11:00 – 13:30. Föndur til sölu á staðnum á hóflegu verði. 10.bekkur sér um kaffisölu. Athugið að það er ekki posi á staðnum þannig það er aðeins tekið við pening.
Þemavika á elsta stigi
Þemavika var á unglingastiginu vikuna 4.-7. nóvember síðastliðinn. Í slíkri vinnu er uppbrot á hefðbundnu skólastarfi og bóklegum greinum blandað saman. Að þessu sinni var yfirskriftin „fjölmiðlar“ og er óhætt að segja að afar vel hafi tekist til. Vikan hófst með […]
Gengið gegn einelti
Í dag, 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Við í Kársnesskóla tókum þátt í þessum degi ásamt leikskólunum í hverfinu, Kópasteini, Marbakka og Urðarhóli. Nemendur í 1.-4. bekk hittust á Rútstúni ásamt leikskólabörnunum. Þar var sungið saman undir stjórn tónmenntakennara og […]
Grunnskólamót í klifri
Í október stóð klifurfélag Reykjavíkur í fyrsta sinn fyrir grunnskólamóti í klifri og buðu þau nemendum í 6. bekk að taka þátt á mótinu, íþróttakennarar nýttu íþróttatíma hjá árganginum til þess að fara með hópinn í heimsókn í Klifurhúsið og í […]