NÝJUSTU FRÉTTIR

Uppskeruhátíð kórastarfs Kársnesskóla
Uppskeruhátíð kórastarfs Kársnesskóla verður haldin á afmæli Kópavogsbæjar í Salnum Kópavogi 11.maí kl. 14:00 Litli Kór, Miðkór, Stóri kór og Skólakór Kársness

Fótboltamót Kópavogs – 7.bekkur
Í dag var fótboltamót 7.bekkja haldið í Fífunni en þangað mættu lið frá öllum grunnskólum Kópavogs. Kársnesskóli lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á mótið og fóru leikar þannig að strákaliðið tapaði naumlega úrslitaleiknum og enduðu þeir því í 2.sæti en […]

Vélsmiðjan Héðinn heimsótt
Síðasta föstudag fór hópur af áhugasömum nemendum í heimsókn í Vélsmiðjuna Héðinn til að kynnast störfum í málmiðnaði og véltækni í sex mismunandi deildum fyrirtækisins; tæknideild, véladeild, renniverkstæði, plötuverkstæði auk rafsuðu og nýsköpunar. Við fengum góðar móttökur og vorum leidd í […]

Greindu betur
Keppnin Greindu betur er þverfaglegt tilraunaverkefni sem ætlað er að veita unglingum á aldrinum 14 til 19 ára tækifæri til þess að efla hæfni sína í því að nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt og getu sína til þess […]

Skáksnillingar í Kársnesskóla
Það er gaman að segja frá því að við í Kársnesskóla eigum nokkra skáksnillinga sem eru að æfa og keppa í skák. Skólaskákmót Kópavogs fór fram dagana 25.-26. mars 2025. Mótið var haldið í Breiðabliksstúkunni og sá Skákfélag Breiðabliks um skipulag […]

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Salnum 26. mars síðastliðinn. Þórunn Ása Snorradóttir, Áróra Martinsdóttir Kollmar og Hekla Bjarkey Magnúsdóttir úr 7.bekk tóku þátt fyrir hönd Kársnesskóla og stóðu sig með prýði. Þess má geta að Áróra fékk verðlaun fyrir frumsamið ljóð […]

Skipulagsdagur 12.mars
Miðvikudaginn 12. mars er skipulagsdagur í Kársnesskóla og Vinahóli. Skóli og frístund verða lokuð þennan dag. On Wednesday, March 12th, there will be a planning day at Kársnesskóli and Vinahóll. Both the school and after-school program will be closed on this […]

Skóladagatal 2025 – 2026
Hér má sjá skóladagatal skólaársins 2025 – 2026 en það verður einnig sett undir flipann merktur skóladagatal

Fréttabréf Kársnesskóla
Sæl öll Hér má finna smá fréttir tengdar skólastarfinu en einnig má ýta á myndina hér fyrir neðan.