Vináttuverkefni Barnaheilla

Vinátta er forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti ætlað leikskólum, fyrstu bekkjum grunnskóla, frístundaheimilum og dagforeldrum.
Verkefnið felst í útgáfu námsefnis sem ætlað er börnum, foreldrum þeirra og starfsfólki.
Blær bangsi er táknmynd Vináttu – forvarnaverkefnis Barnaheilla gegn einelti.
Blær er börnunum stuðningur, huggar og hughreystir.

Lesa má meira um þetta frábæra verkefni hér.