NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólasetning og fleira
Skólasetning í Kársnesskóla verður 23. ágúst næstkomandi og eru tímasetningar eftirfarandi: 09:00 – 8., 9., og 10. bekkur – Í sal skólans 10.00 – 5. – 7. bekkur – Í sal skólans 11.00 – 3. – 4. .bekkur – Í sal […]

Fjölbreytileikanum fagnað
Við fögnum fjölbreytileikanum og minnum okkur á að allar manneskjur eiga rétt á að njóta sömu mannréttinda.

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar
Þau gleðitíðindi bárust okkur rétt fyrir skólalok að Kársnesskóli hefði hlotið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar en sjóðurinn vill stuðla að aukinni fræðslu og áhuga meðal barna og unglinga á forritun og tækni. Í ár styrkir sjóðurinn 18 skóla um sem […]

Opnun skrifstofu yfir sumartíma
Við óskum nemendum, forráðamönnum og öllum sem koma að Kársnesskóla gleðilegs sumars með von um að fríið verði ykkur gleðilegt og gott. Við minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með miðvikudeginum 16.júní og við opnum aftur kl. 8.30 […]

Skólaslit 2022
Skólaslit Kársnesskóla eru miðvikudagur 8. júní næstkomandi og fara þau fram í sal skólans 9:00 1. & 2. bekkur 9:30 3. & 4. bekkur 10:00 5. – 7. bekkur 10:30 8. & 9. bekkur

Fimmtudaginn 19. maí er Góðgerðardagur Kársnesskóla frá kl. 17 – 19.
Góðgerðardagur Kársnesskóla er fjáröflunarverkefni til styrktar góðu málefni, börn hjálpa börnum. Hér hafa nemendur skólans verið að baka, leira, mála, smíða, sauma, æfa leikrit, skipuleggja allskonar þrautabrautir, markaði, uppákomur og fleira. Í ár er það Unicef sem fær styrktarféð, neyðarsöfnun fyrir […]

Útivistarreglur
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. maí. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22:00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24:00. Foreldrum er að […]

Lokað frá hádegi á morgun
Vegna útfarar Bjarteyjar Jónsdóttur verður skólanum lokað kl.12.00 á miðvikudaginn 27. apríl. Frístundin verður opin fyrir þá sem þar eru skráðir en enginn önnur starfsemi verður í skólanum til að gefa þeim sem vilja kost á að fylgja Bjarteyju en hún […]

Kiwanis reiðhjólahjálmar
Í dag komu nokkrir aðilar frá Kiwanis í heimsókn í 1. bekk og gáfu nemendum reiðhjólahjálma í samráði við Foreldrafélagið og stjórnendur Kársnesskóla. Við þökkum þeim kærlega fyrir og vonumst til að hjálmarnir komi að góðum notum. Að afhendingu lokinni þá […]