NÝJUSTU FRÉTTIR

RAUÐ VIÐVÖRUN
English and Polish below Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins Announcement from the Emergency Control Centre for Greater Reykjavik Area RAUÐ VEÐURVIÐVÖRUN, RED WEATHER WARNING, CZERWONY ALERT Staðan núna kl 14:30, 5. febrúar Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir […]

Íslandsmót stúlknasveita í skák
Íslandsmót stúlknasveita fór fram laugardaginn, 25. janúar í skákhöllinni í Faxafeni 12. Tveir flokkar voru tefldir í Friðrikssal TR en yngsti flokkurinn í húsnæði Skákskólans. Stúlknasveit Kársnesskóla 3. – 5. bekk (miðflokki) hrepptu bronsið. Allar stúlkurnar eru í 4.bekk og var […]

Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs er haldin árlega í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, árlega ljóðasamkeppni Lista- og menningarráðs Kópavogs. Markmiðið með grunnskólakeppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á Ljóðagerð og geta öll grunnskólabörn í Kópavogi tekið þátt. Okkur í […]

Hnetu- og fiskilaus skóli
Við vekjum athygli á því að Kársnesskóli er nú hnetu- og fiskilaus skóli. Vinsamlegast sendið börnin EKKI með fisk, fiskiafurðir, hnetur eða aðrar hnetuvörur í skólann.

Yngsta stig – Vefkaffi sálfræðings
ÁHRIFARÍK SAMSKIPTI VIÐ BÖRN Í TILFINNINGAVANDA – Yngsta stig MIÐVIKUDAGUR 15.JANÚAR KL.12.20-13.00 Á MICROSOFT TEAMS Í fjarfræðslunni verður fjallað um tilfinningavanda barna á yngsta stigi grunnskólans og hvernig hægt er að æfa áhrifarík samskipti þegar börnin okkar lenda í slíkumvanda. Ekki […]

Jólaþema á elsta stigi
Nemendur á elsta stigi í Kársnesskóla tóku nýlega þátt í jólaþemaviku. Yfirheitið á verkefninu var Jólaóróinn sem vísar í jólaóróa sem Samband lamaðra og fatlaðra gaf út á árunum 2006 – 2021 og voru í hvert sinn samvinnuverkefni hönnuða og skálda. […]

Grunnskólamót í klifri – Úrslit
Grunnskólamótið í klifri 2024 fór fram síðastliðinn laugardaginn. Klifurfélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem mótið er haldið. Öllum 6.bekkjum á höfuðborgarsvæðinu var boðin keppnisþátttaka og þáðu fjölmargir skólar boðið. Krakkarnir glímdu við 5 erfiðar leiðir […]

Vefkaffi Sálfræðings
TILFINNINGATJÁNING & TILFINNINGAVANDIBARNA 2. desember kl. 12:15 – 12:45 Í fjarfræðslunni munum við skoða hamlandi tilfinningavanda barna og færni þeirra í tilfinningatjáningu. Hvenær verður ótti að kvíðaröskun? Hvernig hjálpum við börnunum okkar að fást við erfiðleika eða flóknar tilfinningar? Við skoðum […]

Jólaföndur foreldrafélags Kársnesskóla
Jólaföndur foreldrafélags Kársnesskóla verður sunnudaginn 17. nóvember frá 11:00 – 13:30. Föndur til sölu á staðnum á hóflegu verði. 10.bekkur sér um kaffisölu. Athugið að það er ekki posi á staðnum þannig það er aðeins tekið við pening.