NÝJUSTU FRÉTTIR

Forvarnarsjóður Kópavogs

Forvarnarsjóður Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrk Markmið Forvarnarsjóðs er að veita einstaklingum, félaga-samtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa.  

Lesa meira

Kópurinn

Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skóla- og frístundarstarf í grunnskólum Kópavogs. Eyðublað fyrir tilnefningar má finna hér  

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Matthildur Daníelsdóttir, Svétlana Sergeevna Kurkova og Laufey Thea Steinarsdóttir tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd Kársnesskóla sem haldin var í Salnum og stóðu þær sig með stakri prýði

Lesa meira

Iðan fræðslusetur

Iðan fræðslusetur heldur úti verkefni sem hefur að markmiði að kynna áhugasömum nemendum í efstu bekkjum grunnskóla þá miklu fjölbreytni sem er að finna úti í atvinnulífinu. Starfskynningar eru hluti þessa verkefnis og síðasta mánudag bauðst nokkrum nemendum í Kársnesskóla að […]

Lesa meira

Starfsdagur 12. mars

Eins og fram kemur á skóladagatali er skipulagsdagur í skóla og frístund þriðjudaginn 12. mars og því skólinn og Vinahóll lokaður þann dag. School and Vinahóll is closed on Tuesday the 12th of March, due to staff conference day.

Lesa meira

Vetrarfrí – Winter break

Vetrarfrí verður dagana 19. og 20. febrúar og ekkert skólastarf þá daga. Vinahóll verður líka lokaður þessa daga. Winter break will be on February 19th and 20th, school and Vinahóll will be closed these days.

Lesa meira