NÝJUSTU FRÉTTIR

Covid -19

12. mars Kæru foreldrar Takk fyrir góða samvinnu og traust á þessum sérstöku tímum sem við erum að upplifa núna vegna COVID-19 faraldursins. Við höfum leitast við að upplýsa ykkur um þætti sem snúa sérstaklega að skólanum okkar og munum halda […]

Lesa meira

Áfram verkfall – Strikes continue

Ágætu foreldrar. Verkfall skólaliða heldur áfram og næsti samningafundur er mánudaginn 16. mars kl. 10. Það er því ljóst að skólahald fellur niður í Kársnesskóla á morgun, föstudaginn 13. og mánudaginn 16. mars. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með áætlunum […]

Lesa meira

Bréf frá almannavörnum

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vinsamlega kynnið ykkur meðfylgjandi bréf sem ég er beðin um að senda ykkur frá almannavörnum og neyðarstjórn Kópavogs. . Here are important information from Chief Epidemiologist and the Department of Civil Protection, the letters are in english and polish. […]

Lesa meira

!-MIKILVÆGT – IMPORTANT-!

Mikilvægt!! English below- Ágætu foreldrar. Eins og upplýst hefur verið um sjá skólaliðar í Eflingu um ræstingu í skólanum. Verkfall þeirra hefur nú staðið yfir síðan á hádegi á mánudag og nú er svo komið að þrif í skólanum eru að […]

Lesa meira

Vetrarleyfi

Minnum á að vetrarleyfi Kársnesskóla er 5. og 6. mars næstkomandi og skólinn og frístund því lokuð þessa daga. Vonum að sem flestir nemendur njóti þessara daga. Sjáumst hress aftur 9.mars

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Sigurvegarar í skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar voru þær Hjördís Birna Atladóttir, Sara Viktoría Hlíðarsdóttir og varamaður er Þórey Lilja Benjamínsdóttir. Hjördís Birna og Sara Viktoría koma til með að vera fulltrúar Kársnesskóla á Stóru upplestrarkeppninni sem haldin verður í Salnum þann 18.mars […]

Lesa meira