Vetrarfrísdagar 2023-2024

Skóladagatal næsta skólaárs verður samþykkt og birt á heimasíðu skólans í mars en búið er að samþykkja vetrarfrísdaga skólaárið 2023 – 2024 og verða þeir 26. og 27.október og svo 19. og 20.febrúar.

Posted in Fréttaflokkur.