Fræðsla fyrir alla foreldra

Við vekjum athygli á fræðslunni „Að eiga kvíðið barn“ sem skólasálfræðingur verður með þriðjudagskvöldið 7. mars kl. 20:00 – 21:00

Fræðslan verður í kórstofunni.

 

Posted in Fréttaflokkur.