Hestamannafélagið Sprettur

Miðvikudaginn 4. júní s.l. fór 6. bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum skólans. Dagskráin var þétt og vel skipulögð. Þórdís Anna Gylfadóttir reiðkennari og starfsmaður Spretts var með létta kynningu á hestamennsku […]

Lesa meira

Lokun skrifstofu yfir sumartíma

Við óskum nemendum, forráðamönnum og öllum sem koma að Kársnesskóla gleðilegs sumars með von um að sumarið verði ykkur gleðilegt og gott.  Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 19. júní til 5. ágúst. 

Lesa meira

Skólaslit 2025

Skólaslit Kársnesskóla verða þriðjudaginn 10. júní næstkomandi og fara þau fram í sal skólans   8:30     1. & 2. bekkur 9:30     3. & 4. bekkur 10:30   5. – 7.  bekkur 11:30    8. & 9. bekkur

Lesa meira

Góðgerðardagur Kársnesskóla 2025

Þann 15.maí héldum við í sjöunda sinn Góðgerðardag hér í Kársnesskóla. Góðgerðardagurinn er fjáröflunarverkefni til styrktar góðu málefni – börn hjálpa börnum. Viðburðurinn er í samstarfi við foreldrafélag Kársnesskóla á vorhátíð skólans. Markmið verkefnisins eru að nemendur fái tækifæri til að […]

Lesa meira

Góðgerðardagur Kársnesskóla

Fimmtudaginn 15. maí 17:00-19:00 Uppákomur og húllumhæ um allan skólann og skólalóð. Handverksmarkaður, hoppukastali, draugahús, flóamarkaður, kaffihús, tónlist, pizzur og fleira. Allur ágóði rennur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru

Lesa meira