
Hestamannafélagið Sprettur
Miðvikudaginn 4. júní s.l. fór 6. bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum skólans. Dagskráin var þétt og vel skipulögð. Þórdís Anna Gylfadóttir reiðkennari og starfsmaður Spretts var með létta kynningu á hestamennsku […]