
Vináttan okkar
Í morgunsöng í morgun frumfluttum við nýtt lag eftir Katrínu Rós Harðardóttur sem er nemandi hér í 7.bekk. Katrín sendi þetta lag inn í Sögur, verðlaunahátíð barnanna og var það eitt af þremur lögum sem valið var áfram. Það verður því […]