Grunnskólamót í klifri – Úrslit
Grunnskólamótið í klifri 2024 fór fram síðastliðinn laugardaginn. Klifurfélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem mótið er haldið. Öllum 6.bekkjum á höfuðborgarsvæðinu var boðin keppnisþátttaka og þáðu fjölmargir skólar boðið. Krakkarnir glímdu við 5 erfiðar leiðir […]