Kársnesskóli hreppti bronsið á Skólamóti Kópavogs í skák

Skólamót Kópavogs 2024 í skák fór fram dagana 17. og 18. apríl í liðinni viku og var haldið á vegum Breiðabliks í Stúkunni á Kópavogsvelli. Þar tóku 89 keppendur þátt frá 9 skólum: Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Kóraskóla, Lindaskóla, Smáraskóla, Snælandsskóla […]

Lesa meira

Iðan fræðslusetur – heimsókn

Nokkrum nemendum í 9. og 10.bekk bauðst að heimsækja Iðuna fræðslusetur og var það hluti starfsfræðslu í skólanum. Bauðst nemendum að kynnast bíliðngreinum annars vegar en prent- og miðlunargreinum hins vegar. Annar hópurinn setti saman bílmódel og snerti í þeirri vinnu […]

Lesa meira

Páskakveðja

Starfsfólk Kársnesskóla óskar nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum þeirra gleðilegra páska með ósk um að allir  eigi notalegt páskafrí. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Lesa meira