Opnun skrifstofu yfir sumartíma

Við óskum nemendum, forráðamönnum og öllum sem koma að Kársnesskóla gleðilegs sumars með von um að sumarið verði ykkur gleðilegt og gott. 
Skrifstofa skólans verður opin í næstu viku (10.-14.júní) frá klukkan 8:00-14:00. 

Hægt verður að nálgast óskilamuni frá klukkan 10:00 mánudaginn 10.júní en það verður einnig opið þriðjudag – föstudag frá kl.8:00 – 16:00. Gengið inn um vestur inngang.

Skrifstofa skólans opnar aftur mánudaginn 7.ágúst kl. 8:00.

Posted in Fréttaflokkur.