Skipulagsdagur 18.nóvember

Samkvæmt skóladagatali  er skipulagsdagur í skóla og frístund fimmtudaginn 18. nóvember. Það er því engin kennsla þann dag og Vinahóll er líka lokaður.

Kársnesskóli will be closed on Thursday the 18th of November, due to conference day for the staff.  Vinahóll will also be closed that day.

Posted in Fréttaflokkur.