Jólakveðja

Dásamlega jólakveðju frá okkur í Kársnesskola má finna hér

Mánudaginn 4. janúar er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag en opið í Vinahóli fyrir þá sem þar eru skráðir (sjá póst frá Rósu).

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.

Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilega hátíð!

 

Posted in Fréttaflokkur.