NÝJUSTU FRÉTTIR

Til upplýsinga – New information

Sæl öll Núna þar sem við sjáum að smit eru að aukast í samfélaginu þá þurfum við í skólanum að endurmeta stöðuna og bregðast við án þess þó að skerða hefðbundið skólastarf og reynum að gera það svo nemendur okkar finni […]

Lesa meira

Breyting á skóladagatali

Samkvæmt skóladagatali var áætlað að vera með fjölgreindarleika í skólanum á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Vegna veirufaraldurs og eðlis þessa frábæru leika höfum við ákveðið að fresta þeim um óákveðinn tíma.  Á fjölgreindarleikum blöndum við öllum árgöngum saman og […]

Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags og Vefkaffi sálfræðings #1

Nú byrjum við aftur á fræðslunni sem okkar einstaki sálfræðingur Erlendur Egilsson hefur staðið fyrir síðastliðin ár.  VIð höfum nú breytt forminu í rafrænt umhverfi, köllum það vefspjall og vonumst til að það nái jafnvel til fleiri foreldra því í fyrra […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru fóru nemendur í 7.bekk niður í fjöru til að búa til kynjaveru úr efni í fjörunni. Þau áttu svo að búa til frétt um veruna með grípandi fréttafyrirsögn. Við fengum svo óvænt sjálfan menntamálaráðherra Lilju […]

Lesa meira

TUFF – Kópavogur

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær tekur þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur fyrir öll börn. TUFF er ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna […]

Lesa meira

Varðandi veikindi barna / In case of a child´s illness

Varðandi veikindi barna Við höfum fengið fyrirspurnir um hvaða reglur eru í gildi varðandi veikindi barna. Samkvæmt fyrirmælum frá Stjórnarráði Íslands eiga nemendur og starfsfólk grunnskóla ekki að mæta í skólann ef þau eru með flensueinkenni. Miðað er við að einstaklingurinn […]

Lesa meira

Haustfundir / Annual meetings

Nú fer að koma að haustfundum umsjónarkennara með foreldrum.  Vegna samkomutakmarkana og tilmæla frá sóttvarnaryfirvöldum þá verða þessir fundir með fjarfundasniði í ár.   Umsjónarkennarar koma til með að senda foreldrum hlekk á fundina núna á næstu dögum. Skólinn nýtir sér Google […]

Lesa meira