Góðgerðardagur Kársnesskóla

Næstkomandi fimmtudag verður haldinn hér í Kársnesskóla Góðgerðardagur frá kl. 17:00 – 19:00

Við hvetjum ykkur öll til að koma með alla fjölskylduna, ömmur og afar eru hjartanlega velkomin líka.

Minnum á að við erum ekki með posa svo fólk þarf að koma með seðla og klink til að styðja þetta góða málefni sem börnin hafa valið að styrkja.

Posted in Fréttaflokkur.