Opið hús fyrir foreldra/forráðamenn 16. apríl í Kársnesskóla

Þriðjudaginn 16. apríl milli kl. 8.30 – 9.30 verður opið hús á öllum stigum.

Markmiðið er að foreldrar/forráðamenn geti fylgst með kennslustundum barna sinna.

Við viljum hvetja foreldra/forráðamenn til koma í heimsókn þennan dag og rölta á milli kennslustofa.

Hlökkum til að sjá ykkur
Kennarar Kársnesskóla

Posted in Fréttaflokkur.