Starfsdagur 12. mars

Eins og fram kemur á skóladagatali er skipulagsdagur í skóla og frístund þriðjudaginn 12. mars og því skólinn og Vinahóll lokaður þann dag.

School and Vinahóll is closed on Tuesday the 12th of March, due to staff conference day.

Posted in Fréttaflokkur.