Skipulagsdagur 8.október

Við minnum á að föstudaginn 8. október næstkomandi er skipulagsdagur hjá okkur í Kársnesskóla og því verður engin kennsla þann daginn.

Vinahóll verður opinn, sbr póstur frá Júlíu

 

 

 

Posted in Fréttaflokkur.