Netskákmót

Ágætu foreldrar,

Kópavogsbær ætlar að vera með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri alla laugardaga klukkan 11:00 frá 17. október til 12.desember.

Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum.

 

Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt (mjög einfalt)

Posted in Fréttaflokkur.