NÝJUSTU FRÉTTIR
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum í dag, fimmtudaginn 13. apríl. Þau Arnar Páll og Amelia Björt kepptu fyrir hönd Kársnesskóla og voru þau skólanum til sóma og stóðu sig með stakri prýði.
Kórar í upptökum
Kórarnir í Kársnesskóla eru búnir að vera í upptökum í vikunni. Í morgun gengu nemendur úr 1. – 7. bekk fylktu liði í Salinn og tóku upp tvö af uppáhalds lögunum okkar. Þau sungu vorið sannarlega inn í hjörtu okkar allra […]
Áhrifarík samskipti við börn í tilfinningavanda – Fjarfræðsla
Við minnum á fjarfræðslu sem sálfræðingurinn Erlendur Egilsson verður með þriðjudaginn 28.mars næstkomandi klukkan 12:00. Nánar um viðburðinn hér
Foreldrafræðsla skólasálfræðings Vor 2023
Hér má sjá hvernig foreldrafræsðslu skólasálfræðings verður háttað vorönn 2023
Fræðsla fyrir alla foreldra
Við vekjum athygli á fræðslunni „Að eiga kvíðið barn“ sem skólasálfræðingur verður með þriðjudagskvöldið 7. mars kl. 20:00 – 21:00 Fræðslan verður í kórstofunni.
Vetrarfrísdagar 2023-2024
Skóladagatal næsta skólaárs verður samþykkt og birt á heimasíðu skólans í mars en búið er að samþykkja vetrarfrísdaga skólaárið 2023 – 2024 og verða þeir 26. og 27.október og svo 19. og 20.febrúar.
Kársnesskóli hreppti gullið á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák
Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki í skák fór fram laugardaginn 28. janúar 2023 í Rimaskóla. Sex skólar: Álfhólsskóli, Háteigsskóli, Ingunnarskóli, Kársnesskóli, Landakotsskóli og Rimaskóli, kepptu í flokki 1.-2. bekkjar í fimm umferðum með tímatakmörkunum. Kársnesskóli vann öruggan sigur með 19 vinninga af […]
Grænmetisseðill
Hægt er að nálgast vikulegt grænmetisval inn á heimasíðu skólans undir Þjónusta –> Mötuneyti
Ljóðstafur
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs í gær, laugardag. Við það tilefni voru einnig afhent verðlaun og viðurkenningar úr Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Fjórir nemendur úr 5.bekk í Kársnesskóla fengu viðurkenningar fyrir ljóðin sín og óskum við þeim […]