NÝJUSTU FRÉTTIR

Veffræðsla 2.febrúar kl. 18:00

Næstkomandi þriðjudag, 2. febrúar kl. 18.00  verður Margréti Lilja, frá Rannsóknum og greiningu á rafrænum fundi og kynnir fyrir okkur niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir nemendur í Kársnesskóla í 8., 9. og 10.bekk í febrúar og svo aftur í október […]

Lesa meira

Vefkaffi Sálfræðings

Þriðjudaginn 26. janúar klukkan 19:30 verður næsta vefkaffi sálfræðings.  Eins og undanfarið verður fundurinn á Teams. Linkinn má finna hér  

Lesa meira

Nýtt ár og ný reglugerð

Gleðilegt ár allir saman 🙂 Athygli er vakin á því að við hefjum þessa vorönn á því að vinna eftir nýrri reglugerð um takmarkanir á skólastarfi sem taka gildi 1.janúar 2021 en hún er mun rýmri en reglugerðin sem við unnum […]

Lesa meira

Jólakveðja

Dásamlega jólakveðju frá okkur í Kársnesskola má finna hér Mánudaginn 4. janúar er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag en opið í Vinahóli fyrir þá sem þar eru skráðir (sjá póst frá Rósu). Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar. Starfsfólk […]

Lesa meira

Vinav8gninn

Á baráttudegi gegn einelti sem var í nóvember unnu nemendur í 10.bekk Kársnesskóla verkefni þar sem þau bjuggu til Vináttuvagn – leiðin til hamingju. Hver nemandi skrifaði á rautt hjarta eða stjörnu jákvæðan eiginleika í fari fólks. StrætóBS fékk upplýsingar um […]

Lesa meira

Fréttir af bókasafni

Síðustu mánuðir fyrir jól eru heldur betur gósentíð í bókabransanum og hillur bókasafnsins okkar svigna undan nýjum barna- og ungmennabókum. Síðustu vikur hafa verið öðruvísi en vanalega á bókasafninu en við héldum því opnu og höfðum þann háttinn á að hleypa […]

Lesa meira

Núgildandi reglugerð framlengd

Aðgerðir framlengdar um viku Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.

Lesa meira

Gul viðvörun

English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. […]

Lesa meira

Upplýsingar

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Kársnesskóla Ég vil rétt ítreka að þær takmarkanir sem við búum við núna í skólastarfinu, s.s. takmarkað íþróttastarf, bann í sundi, grímuskylda á mið- og elsta stigi, hópastærðir og sóttvarnarhólf,  gilda allar til og með þriðjudegi 17. […]

Lesa meira