Íslandsmót stúlknasveita í skák

Íslandsmót stúlknasveita fór fram laugardaginn, 25. janúar í skákhöllinni í Faxafeni 12. Tveir flokkar voru tefldir í Friðrikssal TR en yngsti flokkurinn í húsnæði Skákskólans.

Stúlknasveit Kársnesskóla 3. – 5. bekk (miðflokki) hrepptu bronsið.

Allar stúlkurnar eru í 4.bekk og var liðið skipað:

  1. borð: Marey Kjartansdóttir
  2. borð: Ólöf Höskuldsdóttir
  3. borð: Anna Alexía Guðmundsdóttir

Nánar hér

Posted in Fréttaflokkur.