Umhverfisdagurinn

Dagur umhverfisins er 25. apríl næstkomandi en í tilefni af honum fóru nemendur og starfsfólk Kársnesskóla saman út að tína rusl.

Það var gaman að fylgjast með öllum taka höndum saman og gera nesið okkar enn fallegra.

 

 

Posted in Fréttaflokkur.