NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólalok

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Kársnesskóla Veturinn í vetur hefur verið afar sérstakur og verður lengi í minnum hafður.   Við höfum í sameiningu tekist á við óveður, verkföll og veirufaraldur – kennarar og starfsfólk skólans hafa umbylt öllum sínum áætlunum, breytt […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin 2020

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi var haldin í Salnum 27.maí. Fyrir hönd Kársnesskóla tóku þær Sara Viktroría Hlíðarsdóttir og Hjördís Birna Atladóttir þátt og stóðu sig með prýði.  

Lesa meira

Sumarlestur 2020 – Lestrarlandakort

Sumarlesturinn 2020 er í formi lestrarlandakorts og tilgangurinn þessu sinni er að kynna fyrir nemendum mismunandi tegundir bóka og auðvitað að hvetja þau til lestrar. Lestrarlandakortin eru í tveimur útfærslum: Ævintýralestrarlandakortið er hugsað fyrir yngri nemendur og Lestrarlandakortið fyrir eldri nemendur. […]

Lesa meira

Mikilvægar dagsetningar framundan

Sæl öll Við viljum minna á starfsdag sem er föstudaginn 22.maí næstkomandi, eða daginn eftir uppstigningardag. Vinahóll er opinn fyrir nemendur en skráningu fyrir þjónustu þann dag lýkur í kvöld (sjá facebook-síðu Vinahóls). The school will be closed on Thursday (Ascention […]

Lesa meira

!! ATH !! ATH !! ATH !!

Ágæta skólasamfélag. Nú er aftur farið að bera á því að einhverjir hafa losað dekk á reiðhjólum nemenda sem hafa verið læst hér við skólann.  Við getum ekki lagt nógu mikla áherslu á hversu alvarlegt það er að eiga við annarra […]

Lesa meira

Verkaflli aflýst – School starts again

Það er með mikilli gleði hægt að greina frá því að verkfalli starfsmanna í stéttarfélagi Eflingar er aflýst. Við gefum okkur tíma til að þrífa og skóli samkvæmt stundaskrá hefst kl.10.00. Sund og leikfimi er þó samkvæmt stundaskrá frá kl. 8.00. […]

Lesa meira

Lokað – Closed

Ágæta skólasamfélag. Húsnæði Kársnesskóla verður lokað frá og með miðvikudeginum 6.maí vegna verkfalls starfsfólks okkar sem eru félagsmenn í stéttarfélaginu Eflingu. Our school will bee closed from tomorrow because of strike.

Lesa meira

Hjólareglur

Við getum sannarlega þakkað fyrir þokkalega vordaga núna og sér í lagi þegar sólin skín á okkur. Við hvetjum nemendur til að hjóla og ganga í skólann núna þegar snjórinn er farinn og viljum minna á reglur  okkar um hjólanotkun sem […]

Lesa meira