Ísgerð í 2.bekk

Í útikennslu í síðustu viku var ákveðið að nota snjóinn sem nóg var af í ísgerð með 2.bekk.

Virkilega skemmtilegt verkefni þar sem nemendur bjuggu til sinn eigin ís og fengu sér svo að sjálfsögðu að smakka.

Sjón er sögu ríkari

Áhugasamir geta nálgast uppskrift hér 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Posted in Fréttaflokkur.