NÝJUSTU FRÉTTIR

Umhverfisdagurinn

Dagur umhverfisins er 25. apríl næstkomandi en í tilefni af honum fóru nemendur og starfsfólk Kársnesskóla saman út að tína rusl. Það var gaman að fylgjast með öllum taka höndum saman og gera nesið okkar enn fallegra.    

Lesa meira

Fræðsla – HEIMANÁM, TILFINNINGAR & VENJUR

Miðvikudaginn 23. mars næstkomandi kl. 19:30 – 20:30 í Tónmenntastofu Kársnesskóla Í kvöldkaffinu skoðum við vandann sem gjarnan tengist heimanámi eða heimalestri og hvaða áhrif venjur kunna að hafa á tilfinningalíf barna okkar þegar að þessu kemur. Hvernig getum við gert […]

Lesa meira

Ísgerð í 2.bekk

Í útikennslu í síðustu viku var ákveðið að nota snjóinn sem nóg var af í ísgerð með 2.bekk. Virkilega skemmtilegt verkefni þar sem nemendur bjuggu til sinn eigin ís og fengu sér svo að sjálfsögðu að smakka. Sjón er sögu ríkari […]

Lesa meira

! GUL VIÐVÖRUN !

GUL viðvörun miðvikudaginn 2. mars (á öskudag) frá kl. 6 að morgni til 12 á hádegi. https://www.vedur.is/vidvaranir

Lesa meira

!! APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN !!

APPELSÍNUGUL veðurviðvörun Enn ein veðurviðvörunin og nú frá kl. 11 – 17 föstudaginn 24. febrúar. Vinsamlega fylgist vel með veðurspá og hvernig bregðast á við þegar viðvörun er í gildi. https://www.vedur.is/vidvaranir https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Lesa meira

!! APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN !!

Appelsínugul veðurviðvörun Vinsamlega fylgist vel með veðurviðvörunum sem eru í gildi í dag og á morgun 21. – 22. feb): https://www.vedur.is/vidvaranir og leiðbeiningar um viðbrögð foreldra/forráðamanna eru hér: https://vefur.shs.is/…/ALM-vedurbaeklingur…

Lesa meira

!!! RAUÐ VIÐVöRUN !!!

Hér að neðan eru upplýsingar vegna ofsaveðurs sem verður á morgun.  Við erum með foreldraviðtöl á morgun og við miðum við að þau viðtöl fari fram rafrænt. Ef breytingar verða á viðtölunum þá fáið þið upplýsingar um það frá umsjónarkennurum barna […]

Lesa meira

! GUL VIÐVÖRUN !

GUL VIÐVÖRUN í gildi frá kl. 13 – 16 í dag 31. janúar. Spár gera ráð fyr­ir suðaust­an 13-20 m/​s og snjó­komu með lé­legu skyggni og versn­andi akst­urs­skil­yrðum. Hér eru leiðbeiningar til foreldra: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Lesa meira