NÝJUSTU FRÉTTIR

! UPPFÆRT ! GUL VIÐVÖRUN !

UPPFÆRT! Gul veðurviðvörun er í gildi til kl. 13 fimmtudaginn 13. janúar. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi miðvikudag og fimmtudag. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst […]

Lesa meira

Skólastarf á bólusetningardegi 12.jan nk.

,,Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk Miðvikudaginn 12. janúar 2022 lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Kársnesskóla kl.11.00. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma.  Frístundaheimilið […]

Lesa meira

9.bekkur heimsækir Rafmennt

Nemendur í 9.bekk voru svo heppnir að fá að heimsækja Rafmennt sem er þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu og sinnir fræðslu fyrir raf- og tækniiðnaðinn á Íslandi. Starfsfólk Rafmenntar ásamt félögum RSÍ-UNG tóku á móti hópunum og leiðbeindu þeim í gegnum fjölbreytt […]

Lesa meira

Hádegisfundur 26.nóv kl.12:00

Fræðslu- og fyrirspurnarhádegi með sálfræðingi skólans, Erlendi Egilssyni. Á núlíðandi haustönn hefur skólastarfið litast af stöðu faraldursins og til marks um það þurfti t.a.m. að fella niður skólastarf á síðastliðinn föstudag. Við viljum gera það sem við getum, hjálpast að og […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 18.nóvember

Samkvæmt skóladagatali  er skipulagsdagur í skóla og frístund fimmtudaginn 18. nóvember. Það er því engin kennsla þann dag og Vinahóll er líka lokaður. Kársnesskóli will be closed on Thursday the 18th of November, due to conference day for the staff.  Vinahóll […]

Lesa meira

Fjölgreindarleikar í Kársnesskóla

Undanfarin ár höfum við í Kársnesskóla haft Fjölgreindarleika annað hvert ár. Covid hefur aðeins riðlað þessari áætlun en núna er komið að því og í þessari viku höldum við þessa leika. Hugmyndin að Fjölgreindarleikum er  byggð  á kenningum Howard Gardner um […]

Lesa meira