Skipulagsdagur 17. nóvember

Við minnum á að fimmtudaginn 17. nóvember er skipulagsdagur í Kársnesskóla.

Opið er í Vinahóli en skrá þarf sérstaklega börnin fyrir daginn í gegnum lengda viðveru á Völu en lokafrestur fyrir skráningu er 14. nóvember.

Posted in Fréttaflokkur.