Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum í dag, fimmtudaginn 13. apríl.

Þau Arnar Páll og Amelia Björt kepptu fyrir hönd Kársnesskóla og voru þau skólanum til sóma og stóðu sig með stakri prýði.

 

 

Posted in Fréttaflokkur.