Góðgerðardagur 11. maí 2023

Undirbúningur fyrir Góðgerðardag Kársnesskóla er í fullum gangi. Verið öll hjartanlega velkomin 11.maí kl. 16:30-18:30.
Margt spennandi og skemmtilegt í boði þar sem nemendur, kennarar og foreldrar leggjast á eitt og safna fyrir góðu málefni.
Í ár söfnum við fyrir Barnaspítala Hringsins ❤
Posted in Fréttaflokkur.