Kórar í upptökum

Kórarnir í Kársnesskóla eru búnir að vera í upptökum í vikunni. Í morgun gengu nemendur úr 1. – 7. bekk fylktu liði í Salinn og tóku upp tvö af uppáhalds lögunum okkar.

Þau sungu vorið sannarlega inn í hjörtu okkar allra ❤️

Upptökur má finna hér

 

Posted in Fréttaflokkur.