Fræðsla – VENJUR OG HEIMILISLÍF BARNA OG UNGLINGA
Við minnum á fræðslu sálfræðings á morgun kl. 20:00 í kórstofu Kársnesskóla Nánar hér
Við minnum á fræðslu sálfræðings á morgun kl. 20:00 í kórstofu Kársnesskóla Nánar hér
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum í dag, fimmtudaginn 13. apríl. Þau Arnar Páll og Amelia Björt kepptu fyrir hönd Kársnesskóla og voru þau skólanum til sóma og stóðu sig með stakri prýði.
Kórarnir í Kársnesskóla eru búnir að vera í upptökum í vikunni. Í morgun gengu nemendur úr 1. – 7. bekk fylktu liði í Salinn og tóku upp tvö af uppáhalds lögunum okkar. Þau sungu vorið sannarlega inn í hjörtu okkar allra […]
Við minnum á fjarfræðslu sem sálfræðingurinn Erlendur Egilsson verður með þriðjudaginn 28.mars næstkomandi klukkan 12:00. Nánar um viðburðinn hér
Hér má sjá hvernig foreldrafræsðslu skólasálfræðings verður háttað vorönn 2023