!!! RAUÐ VIÐVöRUN !!!

Hér að neðan eru upplýsingar vegna ofsaveðurs sem verður á morgun.  Við erum með foreldraviðtöl á morgun og við miðum við að þau viðtöl fari fram rafrænt. Ef breytingar verða á viðtölunum þá fáið þið upplýsingar um það frá umsjónarkennurum barna […]

Lesa meira

! GUL VIÐVÖRUN !

GUL VIÐVÖRUN í gildi frá kl. 13 – 16 í dag 31. janúar. Spár gera ráð fyr­ir suðaust­an 13-20 m/​s og snjó­komu með lé­legu skyggni og versn­andi akst­urs­skil­yrðum. Hér eru leiðbeiningar til foreldra: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Lesa meira

Framhaldsskólapælingar

Hér má finna „vegg“ sem ætlaður nemendum í 10.bekk sem og forráðamönnum þeirra Inni á þessum vegg má finna ýmsar upplýsingar sem tengjast framhaldsskólum. Upplýsingar um innritun, námsbrautir, skóla o.fl. Þegar upplýsingar um opin hús framhaldsskólanna berast munu þær upplýsingar líka […]

Lesa meira

Breyttar reglur – Sóttkví

English below   Við viljum vekja athygli á þessum breyttu reglum um sóttkví sem sjá má á vef stjórnarráðsins og taka gildi um miðnætti en þær má finna hér Sóttkví verður fyrir þá sem eru útsettir á heimili. Skilyrði sóttkvíar verða […]

Lesa meira

!! APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN !!

English and Polsih below APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT) Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínu gula veðurviðvörun er meiri […]

Lesa meira