Safnað fyrir UNICEF – Góðgerðardagur Kársnesskóla

Góðgerðardagur Kársnesskóla var haldinn föstudaginn 28. maí og söfnuðust 350.000 krónur. Að þessu sinni rennur styrktarféð til Unicef á Íslandi. Nemendur í 7. bekk kusu það með lýðræðislegum hætti eftir að hafa fengið kynningu á nokkrum hjálparstofnunum sem hafa börn í […]

Lesa meira

Skólaslit 2021

Skólaslit  þann 10. júní eru eftirfarandi: Kl. 9:00 –> 1. & 2. bekkur Kl. 9:30 –> 3. & 4. bekkur Kl.10:00 –> 5. – 7.  bekkur Kl.10:30 –> 8. & 9. bekkur Vegna fjöldatakmarkanna getum við ekki boðið foreldrum að vera […]

Lesa meira

Kórhátíð 5.júní 2021

Skólakórar Kársnesskóla efna til Kórahátíðar Kársness í Salnum í Kópavogi. Fram koma Minni kór, Litli kór, Miðkórar Kársness og Skólakór Kársness. Kórstjórar eru Álfheiður Björgvinsdóttir og Þóra Marteinsdóttir. Meðleikarar eru Sólborg Valdimarsdóttir, Ingvi Rafn Björgvinsson og 7.bekkjarbandið Hvítir Hrafnar. Á efnisskránni […]

Lesa meira