Vefkaffi Sálfræðings 27.apríl kl. 19:30

Ekki mér að kenna! Næsta vefkaffi sálfræðings er 27. apríl næstkomandi klukkan 19:30 Í fjarfræðslunni verður fjallað um eignunarstíl barna og unglinga og hvaða áhrif hann hefur á tilfinningarlíf þeirra og hegðun. Hlekk á fundinn má finna hér    

Lesa meira

Hugmyndir fyrir heimilin

Í páskaleyfinu… langar okkur til að kynna fyrir þér nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem þú, vinir þínir og fjölskylda geta valið úr til afþreyingar. Þetta eru einungis hugmyndir og brot af því sem hægt er að gera. Hugmyndabankann má finna hér

Lesa meira

!! Skólanum lokað !!

Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum frá ríkisstjórn landsins verður öllum grunnskólum lokað frá og með miðnætti í kvöld.  Það þýðir að engin starfsemi verður í skólanum fram að páskaleyfi.  Ég sendi ykkur nánari upplýsingar um leið og þær berast en eins og staðan […]

Lesa meira

Samræmd könnunarpróf valkvæð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að fyrirlögn samræmdra könnunarprófa verði valkvæð fyrir nemendur í 9. bekk eins og fram kemur í meðfylgjandi fréttatilkynningu.

Lesa meira

Ákveðið að fresta samræmdum könnunarprófum

Ágætu nemendur og foreldrar í 9.bekk Kársnesskóla. Rétt í þessu voru að berast skilaboð frá forstjóra Menntamálastofnunar: ,,Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir  í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. Vandinn lýsti sér í […]

Lesa meira