Vefkaffi Sálfræðings

Þriðjudaginn 26. janúar klukkan 19:30 verður næsta vefkaffi sálfræðings.  Eins og undanfarið verður fundurinn á Teams. Linkinn má finna hér  

Lesa meira

Nýtt ár og ný reglugerð

Gleðilegt ár allir saman 🙂 Athygli er vakin á því að við hefjum þessa vorönn á því að vinna eftir nýrri reglugerð um takmarkanir á skólastarfi sem taka gildi 1.janúar 2021 en hún er mun rýmri en reglugerðin sem við unnum […]

Lesa meira

Jólakveðja

Dásamlega jólakveðju frá okkur í Kársnesskola má finna hér Mánudaginn 4. janúar er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag en opið í Vinahóli fyrir þá sem þar eru skráðir (sjá póst frá Rósu). Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar. Starfsfólk […]

Lesa meira

Vinav8gninn

Á baráttudegi gegn einelti sem var í nóvember unnu nemendur í 10.bekk Kársnesskóla verkefni þar sem þau bjuggu til Vináttuvagn – leiðin til hamingju. Hver nemandi skrifaði á rautt hjarta eða stjörnu jákvæðan eiginleika í fari fólks. StrætóBS fékk upplýsingar um […]

Lesa meira

Fréttir af bókasafni

Síðustu mánuðir fyrir jól eru heldur betur gósentíð í bókabransanum og hillur bókasafnsins okkar svigna undan nýjum barna- og ungmennabókum. Síðustu vikur hafa verið öðruvísi en vanalega á bókasafninu en við héldum því opnu og höfðum þann háttinn á að hleypa […]

Lesa meira