Lokað frá hádegi á morgun

Vegna útfarar Bjarteyjar Jónsdóttur verður skólanum lokað kl.12.00 á miðvikudaginn 27. apríl. Frístundin verður opin fyrir þá sem þar eru skráðir en enginn önnur starfsemi verður í skólanum til að gefa þeim sem vilja kost á að fylgja Bjarteyju en hún […]

Lesa meira

Kiwanis reiðhjólahjálmar

Í dag komu nokkrir aðilar frá Kiwanis í heimsókn í 1. bekk og gáfu nemendum reiðhjólahjálma í samráði við Foreldrafélagið og stjórnendur Kársnesskóla. Við þökkum þeim kærlega fyrir og vonumst til að hjálmarnir komi að góðum notum. Að afhendingu lokinni þá […]

Lesa meira

Umhverfisdagurinn

Dagur umhverfisins er 25. apríl næstkomandi en í tilefni af honum fóru nemendur og starfsfólk Kársnesskóla saman út að tína rusl. Það var gaman að fylgjast með öllum taka höndum saman og gera nesið okkar enn fallegra.    

Lesa meira

Fræðsla – HEIMANÁM, TILFINNINGAR & VENJUR

Miðvikudaginn 23. mars næstkomandi kl. 19:30 – 20:30 í Tónmenntastofu Kársnesskóla Í kvöldkaffinu skoðum við vandann sem gjarnan tengist heimanámi eða heimalestri og hvaða áhrif venjur kunna að hafa á tilfinningalíf barna okkar þegar að þessu kemur. Hvernig getum við gert […]

Lesa meira

Ísgerð í 2.bekk

Í útikennslu í síðustu viku var ákveðið að nota snjóinn sem nóg var af í ísgerð með 2.bekk. Virkilega skemmtilegt verkefni þar sem nemendur bjuggu til sinn eigin ís og fengu sér svo að sjálfsögðu að smakka. Sjón er sögu ríkari […]

Lesa meira