
Gosmóða
Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness vegna gosmóðu og gasmengunar frá eldgosinu við Sundhnúksgígaröð Heilbrigðiseftirlitið vill vara við að gosmóða og gasmengun sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara […]