Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum í dag, fimmtudaginn 13. apríl. Þau Arnar Páll og Amelia Björt kepptu fyrir hönd Kársnesskóla og voru þau skólanum til sóma og stóðu sig með stakri prýði.    

Lesa meira

Kórar í upptökum

Kórarnir í Kársnesskóla eru búnir að vera í upptökum í vikunni. Í morgun gengu nemendur úr 1. – 7. bekk fylktu liði í Salinn og tóku upp tvö af uppáhalds lögunum okkar. Þau sungu vorið sannarlega inn í hjörtu okkar allra […]

Lesa meira

Fræðsla fyrir alla foreldra

Við vekjum athygli á fræðslunni „Að eiga kvíðið barn“ sem skólasálfræðingur verður með þriðjudagskvöldið 7. mars kl. 20:00 – 21:00 Fræðslan verður í kórstofunni.  

Lesa meira