Starfsdagur 17. mars

Sæl öll Minnum á að það er starfsdagur á morgun 17. mars hér í Kársnesskóla og því engin kennsla þann dag. Vinahóll er líka lokaður þennan sama dag.

Lesa meira

Samræmd könnunarpróf valkvæð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að fyrirlögn samræmdra könnunarprófa verði valkvæð fyrir nemendur í 9. bekk eins og fram kemur í meðfylgjandi fréttatilkynningu.

Lesa meira

Ákveðið að fresta samræmdum könnunarprófum

Ágætu nemendur og foreldrar í 9.bekk Kársnesskóla. Rétt í þessu voru að berast skilaboð frá forstjóra Menntamálastofnunar: ,,Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir  í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. Vandinn lýsti sér í […]

Lesa meira

Vefkaffi Sálfræðings

AÐ AUÐVELDA SAMSKIPTI Í TILFINNINGAVANDA ÞRIÐJUDAGINN 16.MARS KL.19.30 Á MICROSOFT TEAMS Í fjarfræðslunni verður fjallað um tilfinningavanda barna og unglinga og hvernig hægt er að æfa áhrifarík samskipti þegar börnin okkar lenda í slíkum vanda. Taktu virkan þátt í öruggri fjarlægð. […]

Lesa meira