Útivistarreglur

Vakin er athygli á því að útivist­ar­tími barna og ung­linga tekur breyt­ing­um 1. maí. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 22:00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 24:00. Foreldrum er að […]

Lesa meira

Kársnesskóli hreppti bronsið á Skólamóti Kópavogs í skák

Skólamót Kópavogs 2024 í skák fór fram dagana 17. og 18. apríl í liðinni viku og var haldið á vegum Breiðabliks í Stúkunni á Kópavogsvelli. Þar tóku 89 keppendur þátt frá 9 skólum: Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla, Kóraskóla, Lindaskóla, Smáraskóla, Snælandsskóla […]

Lesa meira

Iðan fræðslusetur – heimsókn

Nokkrum nemendum í 9. og 10.bekk bauðst að heimsækja Iðuna fræðslusetur og var það hluti starfsfræðslu í skólanum. Bauðst nemendum að kynnast bíliðngreinum annars vegar en prent- og miðlunargreinum hins vegar. Annar hópurinn setti saman bílmódel og snerti í þeirri vinnu […]

Lesa meira