Skóladagatal 2021-2022

Sæl öll Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 og má finna það hér eða undir flipanum Skólinn –> Skóladagatal

Lesa meira

Kynning fellur niður

Kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan  í Kópavogi, rannsókn meðal nemenda í 8., 9. og 10.bekk fellur niður í kvöld. Ný tímasetning verður auglýst síðar.

Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Kæru foreldrar Við viljum vekja athygli á eftirfarandi auglýsingu frá SAFT og Heimili og skóla. Á morgun, 9. febrúar, er hin árlegi alþjóðlegi netöryggisdagur. Við hjá SAFT og Heimili og skóla ætlum að halda upp á daginn með rafrænni ráðstefnu sem […]

Lesa meira

Veffræðsla 2.febrúar kl. 18:00

Næstkomandi þriðjudag, 2. febrúar kl. 18.00  verður Margréti Lilja, frá Rannsóknum og greiningu á rafrænum fundi og kynnir fyrir okkur niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir nemendur í Kársnesskóla í 8., 9. og 10.bekk í febrúar og svo aftur í október […]

Lesa meira