Jólakveðja

Starfsfólk Kársnesskóla sendir nemendum og fjölskyldum/forráðamönnum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Á morgun 20. desember eru jólaskemmtanir og stofujól eftirfarandi: 1. – 4. bekkur 8:30 – 10:00 5. – 7. bekkur 10:00 – 12:00 8. – […]

Lesa meira

Starfamessa

Síðasta þriðjudag stóðu náms- og starfsráðgjafar Kársnes- og Kópavogsskóla fyrir starfamessu fyrir nemendur á unglingastigi skólanna, en þetta var í fimmta skipti sem þessir skólar halda sameiginlega starfamessu. Tilgangur með starfamessu er að unglingar fái tækifæri til að kynna sér fjölbreytt […]

Lesa meira

9.bekkur heimsækir Rafmennt

Við erum svo heppin að Rafmennt https://www.rafmennt.is/ (áður Rafiðnaðarskólinn) er að bjóða nemendum í 9.bekk í heimsókn.  Þar fá þau kynningu á rafiðnum ásamt því að fá að gera og græja ýmislegt tengt rafmagni. Stór hópur nemenda í árganginum hafði áhuga […]

Lesa meira