Starfamessa

Síðasta þriðjudag stóðu náms- og starfsráðgjafar Kársnes- og Kópavogsskóla fyrir starfamessu fyrir nemendur á unglingastigi skólanna, en þetta var í fimmta skipti sem þessir skólar halda sameiginlega starfamessu. Tilgangur með starfamessu er að unglingar fái tækifæri til að kynna sér fjölbreytt […]

Lesa meira

9.bekkur heimsækir Rafmennt

Við erum svo heppin að Rafmennt https://www.rafmennt.is/ (áður Rafiðnaðarskólinn) er að bjóða nemendum í 9.bekk í heimsókn.  Þar fá þau kynningu á rafiðnum ásamt því að fá að gera og græja ýmislegt tengt rafmagni. Stór hópur nemenda í árganginum hafði áhuga […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 17. nóvember

Við minnum á að fimmtudaginn 17. nóvember er skipulagsdagur í Kársnesskóla. Opið er í Vinahóli en skrá þarf sérstaklega börnin fyrir daginn í gegnum lengda viðveru á Völu en lokafrestur fyrir skráningu er 14. nóvember.

Lesa meira

Þemadagar & vetrarfrí

Þemadagar 20. og 21. október Fimmtudag og föstudag eru þemadagar þar sem unnið verður með regnbogann á fjölbreytta og ólíka vegu. Það verður því vikið frá stundaskrá og skóla lýkur kl. 12 hjá öllum nemendum (unglingar fá að sjálfsögðu að borða […]

Lesa meira