Samvinna barnanna vegna

Til foreldra/forsjáraðila nemenda. Miðvikudaginn 10. maí kl. 17:30-18:45 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Kópavogi með Heimili og skóla. Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar […]

Lesa meira

Góðgerðardagur 11. maí 2023

Undirbúningur fyrir Góðgerðardag Kársnesskóla er í fullum gangi. Verið öll hjartanlega velkomin 11.maí kl. 16:30-18:30. Margt spennandi og skemmtilegt í boði þar sem nemendur, kennarar og foreldrar leggjast á eitt og safna fyrir góðu málefni. Í ár söfnum við fyrir Barnaspítala […]

Lesa meira

ÍSLANDSMEISTARAR í Tölu- og upplýsingalæsi 

ÍSLANDSMEISTARAR í Tölu- og upplýsingalæsi  Til hamingju Bára Freydís, Lydía, Ljósbjörg og Karen með Íslandsmeistaratitilinn í Greindu betur keppninni á vegum Hagstofu Íslands. Næsta skref er svo Evrópukeppnin og við vitum að þið eigið eftir að standa ykkur með sóma! Við […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum í dag, fimmtudaginn 13. apríl. Þau Arnar Páll og Amelia Björt kepptu fyrir hönd Kársnesskóla og voru þau skólanum til sóma og stóðu sig með stakri prýði.    

Lesa meira