
Hollt & gott nesti í Kársnesskóla
Í Kársnesskóla er lögð áhersla á að nemendur komi með hollt og gott nesti í skólann. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hugmyndir um ákjósanlegt nesti sem við mælum með.
Í Kársnesskóla er lögð áhersla á að nemendur komi með hollt og gott nesti í skólann. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hugmyndir um ákjósanlegt nesti sem við mælum með.
Áhættuhegðun og ofbeldi Í fræðslunni er skoðum við áhættuhegðun unglinga og ofbeldi þeirra á meðal. Með hvaða hætti birtast þessir þættir hvað oftast hjá unglingum? Hvað getum við sem foreldrar gert? Hver eru úrræðin? Farið verður yfir þessar vangaveltur og fleiri […]
Fræðsla fyrir foreldra 4. nóvember kl. 17.30 í sal skólans Andrea Marel og Kári Sigurðsson hafa bæði starfað með unglingum um langt skeið og hafa saman breiða fagþekkingu í málefnum ungmenna. Þau hafa ferðast um landið með fræðsluna „Fokk me – […]
Velkomin í skólann – Foreldrar barna í 1.bekk Þriðjudaginn 15.október kl.20.00 í sal Kársnesskóla Hvaða þroskaþrep eru það sem barnið mitt mun helst þurfa að yfirstíga? Hvernig vil ég að barnið mitt útskrifist úr skólanum að 10 árum liðnum? Farið verður […]
Í morgun kom Skúli Bragi Geirdal frá Netöryggismiðstöð Íslands í heimsókn til okkar í Kársnesskóla og flutti fyrirlestur um netöryggismál fyrir nemendur á mið- og elsta stigi. Skúli verður einnig með fyrirlestur fyrir foreldra í dag kl. 18:00 á sal skólans. […]